Vestur-Kanada bæklingur
Mynd birt með leyfi baekur.is
Forsíða bæklings á íslensku, prentaður árið 1900 með stuðningi frá kanadísku ríkisstjórninni, þar sem Vestur-Kanada er lýst sem fyrirmyndalandi innflytjenda. Áhersla lögð á mikla möguleika í landbúnaði og jarðnæði í því skyni að laða að íslenska innflytjendur sem leituðu tækifæra og velmegunar.