Skrifborð Guttorms Guttormssonar
Mynd með leyfi frá Íslenskum sérsöfnum, bókasöfnum Háskóla Manitoba
Skrifborð Guttorms Guttormssonar í Íslandslestarsalnum við Háskóla Manitoba. Nokkur heiðursmerki sem hann hlaut eru varðveitt undir gleri á borðinu. Málverkið fyrir ofan skrifborðið sýnir heimili Guttorms, Víðivelli, í Riverton, Manitoba.