„Nýárs polyglot númer“ Heimskringlu
Mynd birt með leyfi timarit.is
Forsíðan á Heimskringlu 5. janúar, 1888, sérstakt „Nýárs polyglot númer“. Efni blaðsins er á íslensku, dönsku, norsku, sænsku, þýsku, hollensku, frönsku, ítölsku og ensku.