Ljóð Jóns Kjærnesteðs í Svövu
Mynd birt með leyfi timarit.is
Tvær síður úr fyrsta tölublaði þriðja árgangs af bókmenntatímaritinu Svövu sem birtist í júlí, 1898. Þar má sjá þrjú stutt ljóð eftir íslensk-kanadíska skáldið Jón Kjærnesteð.