Leikskrá fyrir Stoðir Samfélagsins
Mynd með leyfi frá Íslenskum sérsöfnum, bókasöfnum Háskóla Manitoba
Leikskrá fyrir Stoðir Samfélagsins, íslensk- málsaðlögun leikritsins The Pillars of Society eftir Henrik Ibsen. Verkið var sýnt í Fríkirkjunni við Banning og Sargent í Winnipeg dagana 8. og 9. desember 1936.