Kort af Manitoba gert af sveitstjórnaryfirvöldum
Mynd birt með leyfi Library and Archives Canada
Litskrúðugt kort frá 1891 af Manitoba sem sýnir merkta sýsluhluta, járnbrautir og kennileiti úr náttúrunni. Þetta kort, gefið út af yfirvöldum var notað til kynningar fyrir innflytjendur og sem leiðarvísir að landnámi, þróun innviða og sölu lands í fylkjum Kanada. Nýja-Ísland er að finna á vesturbökkum Winnipeg-vatns. Á kortinu er að finna afrétti og sýsluhluta; skyggðir fletir gefa til kynna gæði lands; hér er einnig að finna innfelldar skýringarmyndir af Winnipeg og norðurhluta Winnipeg vatns. Þessi útgáfa af kortinu sýnir dreifbýlissvæði með Íslendingabyggðum merkum rauðum lit.