Endurgerður bjálkakofi á Nýja-Íslandi
Myndbirting með leyfi timarit.is
Hópur íslenskra innflytjenda fyrir framan endurgerð af bjálkakofa á Nýja-Íslandi árið 1925. Til vinstri er Sigtryggur Jónasson. Dagblaðið Framfari var upphaflega prentað í bjálkakofa sem þessum.