Íslensk-kanadísk klerkastétt ásamt forkólfum í samfélaginu
Mynd birt með leyfi timarit.is
Hópmynd af íslensk-kanadískri prestastétt ásamt forkólfum í samfélaginu sem birtist í Sameiningunni í júní, 1935. Fyrir neðan má sjá nafnalista þeirra sem eru á myndinni.
Aftari röð:
Fr. J. Bergmann, E. H. Bergmann, J. Hall, B. Jónsson, P. S. Bardal, B. Pétursson, J. Stefánsson, Ben. Pétursson, St. G. Stephansson, B. L. Baldvinsson.
Miðröð:
Magnús Paulson, Fr. Friðriksson, séra Jón Bjarnason, Árni Friðriksson, Gísli Jónsson, Þorl. G. Jónsson, Sigurður Jósúa Björnsson.
Fremsta röð:
Kristján Kjærnesteð, Fr. Jónsson, Guðm. Björnsson, Jón Ólafsson, Þorsteinn Jóhannesson, Ólafur Guðmundsson.