Handgert kort af bæjum á Nýja-Íslandi
Mynd birt með leyfi Íslenska bókasafnsins við Manitoba-háskóla
Þetta handgerða kort (ca. 1875–1880) sýnir bæi íslenskra landnema nærri Winnipeg vatni. Hver reitur er númeraður og inn á reitina eru bæjarheiti handskrifuð.