Samningur um flutning frá Íslandi til Vesturheims
Mynd birt með leyfi Íslenska bókasafnsins við Manitoba-háskóla
Samningur þessi frá 1876 er til vitnis um samkomulag útflutningsstjóra, Sveins Björnssonar frá Vopnafirði, við fimm manna fjölskyldu á leið til Vesturheims með Dominion Line.