Íslensk þýðing á “The Song My Paddle Sings”
Mynd með leyfi frá timarit.is
Fyrsta erindi íslenskrar þýðingar á ljóði Mohawk-kanadísku skáldkonunnar E. Pauline Johnson (Tekahionwake), “The Song My Paddle Sings.” Þýðingin birtist í Heimskringlu 10. mars 1927 og er eignuð T.T.