Between the 1870s and the First World War, thousands of Icelanders settled in Manitoba, building strong communities through Icelandic-language publishing. Newspapers, books and magazines helped them adapt, connect and preserve their heritage. This digital exhibition explores how publishing sustained culture and safeguarded what poet Dr. S.E. Björnsson called “the most precious heirloom” — the Icelandic language.
Að varðveita dýrmætasta arfleifðina – Útgáfa á íslenskri tungu í Manitoba
Á milli áttunda áratugar 19. aldar og fyrri heimsstyrjaldar settust þúsundir Íslendinga að í Manitoba. Þeir byggðu upp öflug samfélög með útgáfu á íslensku. Dagblöð, bækur og tímarit hjálpuðu þeim að aðlagast, tengjast og varðveita arfleifð sína. Þessi stafræna sýning fjallar um hvernig útgáfustarf hélt menningunni á lífi og varðveitti það sem skáldið Dr. S.E. Björnsson kallaði „dýrmætasta erfðagripinn“
Visit the website in Icelandic
Visit the website